miðvikudagur, janúar 18, 2006

Ég hef nú að vísu aldrei vitað þetta kallað félagslega fötlun fyrr, en auðvitað er ég hæst ánægð með útkomuna:

Your Social Dysfunction:
Happy
You're a happy person - you have a good amount of self-esteem, and are socially healthy. While this isn't a social dysfunction per se, you're definitely not normal. Consider yourself lucky: you walk that fine line between 'normal' and being outright narcissistic. You're rare - which is something else to be happy about.

Take this quiz at QuizGalaxy.com
Please note that we aren't, nor do we claim to be, psychologists. This quiz is for fun and entertainment only. Try not to freak out about your results.
myspace
...ha, ha, ha...

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Greta mín, sko barnaland.is og DV eins og það var, er sami hluturinn, enda ef DV vantaði æsifréttir þá fóru þeir inn á barnaland. Prufaðu að slá inn barnaland á Blogger, og gera search all bloggs, þá kemur nú ýmislegt sniðugt í ljós og svo gefur Harpa þeim tóninn annað slagið http://www.blogg.is/harpa/rogur og svo Lára http://www.lara.is/?main=blog/archives/000684.html og http://www.lara.is/?main=blog/archives/000682.html, svo geturðu prufað að skrá þig þarna inn "undercover" og finnur eitthvað djúsi, annars þarf ekkert að skrá sig inn, nóg að skoða

Nafnlaus sagði...

Hvernig fórst þú annars að því að koma fram sem HAPPY úr prófinu, ég kom fram sem Schizotypal, sem ég er ekki alveg viss hvað er, ætla að fletta því upp, en einhvern veginn finnst mér að þetta sé eitthvað neikvætt, kannski þetta sé bara allt rétt sem barnalands kellingar eru að röfla ... huh
Lalla

PS.
En ef ég reyni að komast inn á Blogger síðuna mína, hvaða nafn nota ég þá, sko síðan heitir vetur, svo heiti ég Lalla þar, og ég er oft búin að fara og biðja um nýtt password svo ég komist inn og þeir ætla alltaf að senda það í pósti en aldrei kemur neinn póstur, ég er greinilega að gera eitthvað vitlaust.

Nafnlaus sagði...

Jæja, mikið létti mér núna, fór í eitthvað rosa próf, svona alvarlegt próf og þar kom fram

No Schizophrenia type disorder.

Hjukk, thank god

Saumakona - eða þannig sagði...

Enda segja þeir líka þetta í "kvisslandinu":
QuizGalaxy.com
Please note that we aren't, nor do we claim to be, psychologists. This quiz is for fun and entertainment only. Try not to freak out about your results.

lol

Saumakona - eða þannig sagði...

Ég held ég hafi bara verið hæfilega kærulaus í svörum= I´m happy!!!

LOL LOL LOL