mánudagur, febrúar 27, 2006

Häktet
Mjög fínir sænskir þættir sem voru á dagskrá RÚV síðast liðin 4 sunnudagskvöld.
Vekja með manni spurningar: Gefa þættirnir sanna mynd af lífinu innan fangelsisveggja í Svíþjóð? Ætli þetta sé svipað á Íslandi?
Ég veit bara að lílegast myndi ég (líka) deyja ef ég þyrfti að sitja inni; meðal annrra góð ástæða til að sleppa því að brjóta af sér, ekki satt?

Engin ummæli: