Ég tiltek auðvitað ekki lönd þar sem ég hef bara millilent í flugi, þá myndu Svíþjóð, Grikkland, Yemen og Uganda bætast við.
create your own visited countries map
Þetta kort er rétt, nema hvað ég hef aldrei komið á Svalbarða, en það tilheyrir víst Noregi og þangað hef ég komið, var þar meira að segja heilt sumar, eða 3 1/2 mánuð, árið 1970, mikið skemmtilegur tími! En ég tel auðvita ekki lönd þar sem ég hef bara millilent á flugvöllum, það er að segja Aþena í Grikklandi, Jedda í Yemen, Kigali í Rwanda og Gautaborg í Svíþjóð!
þriðjudagur, apríl 04, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli