Ég er að hlusta þessa stundina á magnaðasta rokkband allra tíma, það er að segja Queen.
Búin að vera með safndiska með þeim, sem ég keypti á einhverri útsölunni, uppi í hillu, en hef ekki spilað þá fyrr en nú, í einsemd á sunnudagseftirmiðdegi. Og hvílík stórhátíðarflugeldasýning af stórkostlegri tónlist! Freddie Mercury var snillingur...og þeir allir...
sunnudagur, apríl 23, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ójá hvað ég er sammála þér... algjörir snillingar :-)
Skrifa ummæli