sunnudagur, apríl 30, 2006

Örlögleysi



Ég leigði myndina "Fateless" á myndbandaleigu í dag og var að ljúka við að horfa á hana. Hún er gerð eftir sjálfsævisögulegu skáldverki Imre Kertész, sem þýtt hefur verið á íslensku og nefnt "Örlögleysi". Ég las bókina í fyrra og hreifst mjög af þessari sérstæðu frásögn. Ég hefði samt heldur viljað sjá myndina í bíó, því hún naut sín alls ekki sem skyldi í litla sjónvarpstækinu mínu.

The Holocust, From a Teenage View

Engin ummæli: