fimmtudagur, júlí 13, 2006

Blóma-akur

Klippimynd: Málverk eftir Vincent van Gogh og hollensk stúlka utan af amerískri dúkkulísubók frá 195?. Teiknarinn er E. A Voss, en um hana finn ég ekki annað á Google en að hún myndskreytti barnabækur og teiknaði nokkrar dúkkulísubækur fyrir útgáfufyrirtækið Merill í kringum miðja síðustu öld.

Engin ummæli: