miðvikudagur, ágúst 16, 2006

Mótmæli


Hér eru myndir sem ég fékk sendar frá Reyðarfirði núna áðan. Þeir eru aldeilis ekki lofthræddir, þessir karlar, hvað sem annars má um þá segja!...
...en frábært hlýtur útsýnið að hafa verið hjá þeim köppunum í fögrum fjallablámanum þarna fyrir austan...

Það voru félagar úr samtökunum "Saving Iceland" sem stóðu fyrir þessum mótmælum, að sögn Ernu Indriðadóttur, fjölmiðlafulltrúa Alcoa á Íslandi, í fréttum RÚV núna áðan.

Engin ummæli: