...að láta vita af því að ég er hér ennþá! Potast áfram í dönskunni og kaupi dúkkur á eBay þess á milli. Búin að fá mér kassa og pakka fullt af dúkkum í þá, því ég verð í
Kolaportinu, laugardaginn 18. nóvember, frá kl. 11-17, með fullt af fallegum litlum vinkonum mínum og vinum, sem ég mun selja hverjum þeim sem áhuga hefur. Engin skilyrði sett fyrir því að mega kaupa önnur en að finnast þau sæt og krúttleg!
Allur ágóði rennur til
SOS barnaþorpanna!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli