miðvikudagur, desember 27, 2006

Ég tók upp breytt blogg í boði Blogger, ekki viss um að ég kunni alls kostar við þetta form, finn svo sem engan mun, þó póstarnir birtist hraðar. Tókst að eyðileggja minningarbloggið um Jóku, þegar ég hafði klikkað á vitlaust blogg til að breyta, og það er úr sögu, ég lét það hverfa í blogggáminn. Ásamt fleiri bloggum sem ég lét þá hverfa í leiðinni. Enda eru blogg dægurfyrirbrigði en ekki nein eilífðarspursmál, er það nokkuð? Rétt eins og svo margt fleira.

Engin ummæli: