þriðjudagur, desember 19, 2006

Pabbi Tomma og Jenna

Joe Barabara, maðurinn sem ásamt félaga sínum Bill Hanna skapaði teiknimyndapersónurnar Tom and Jerry, Fred Flintstone & Co., Scooby Doo og margar fleiri, er dáinn, 95 ára gamall. Lesið um hann HÉR

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Halló Greta, það er orðið ansi langt síðan ég hef párað eitthvað hér, en ætla að bæta um og sendi þér hér smá jóla / álfakveðju:

http://www.elfyourself.com/?userid=55d27173f2ba90610668f13G06121920

Þú dansar bara alveg þrælvel.

En þegar ég kýkti á myndirnar þínar, sá ég allar þessar dúkkur, ertu að safna, því þá er þér sko velkomið að kýkja til mín, ég er með kássu af svona dúkkum oní kassa, safnaði einu sinni en er núna hætt, svo þér er alveg velkomið að fá þær sem þú vilt hjá mér,

vina og jólakveðja frá Löllu

Saumakona - eða þannig sagði...

Takk fyrir það Lalla mín, það er aldrei að vita nema ég kíki til þín og fái að spá í dúkkurnar hjá þér.
Dríf mig í að kíkja á álfana.

Gleðileg jól!