mánudagur, janúar 08, 2007

Lokadúkkan


Þetta er síðusta dúkkan sem keypt verður á eBay, í bili að minnsta kosti. Eins og sjá má er hún ekki af verri endanum. Hún kemur heim með Úlfi mínum frá Ameríku í febrúar.

Var í kaffiboði í gær hjá mömmu og pabba í gær í tilefni af þrettándanum, ásamt Óskari, Heiðu, Lillý og Georg. Því miður steingleymdi ég að draga upp myndavélina, sem ég var þó með í veskinu. Á laugardeginum fórum við Óskar á brennu uppi í Grafarvogi, það var mjög gaman (þá var myndavélin ekki tekin með).

Mikið er ég sammála ÞESSU.

Engin ummæli: