föstudagur, febrúar 02, 2007
Kvikmyndaskóli Íslands
Ég hef undanfarið verið að horfa á verkefni nemenda í Kvikmyndaskóla Íslands. Það eru margar frábærar stuttmyndir þarna (bara verst hvað þær eru lengi að hlaðast inn). Mæli auðvitað sérstaklega með "Pískó" og "Algjörlega ókunnugt" í flokki leikinna stuttmynda, því þær eru eftir Eystein minn og náttúrlega aldeilis frábærar!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli