laugardagur, janúar 07, 2006


Eftir-jólagjöfin
mín frá Óskari:
Annað kvöld fer
ég að hlusta á
The Tallis Scholars

P.s. Þetta var frábært og svo keypti ég mér 3 diska á tónleikunum, svo nú get ég haldið áfram að hlusta á þau og slakað ærlega á með kirkjutónlist frá miðöldum í eyrunum, það finnst fátt meira róandi.

Engin ummæli: