Nú getur hann Óskar minn farið að anda léttar og hætta fyrr á morgnana á Hótel Frón, því þar er þessi þýska listakona tekin við morgunmatarframreiðslunni.
Sjálf er ég búin að fá mér appelsínusafa og LifePak í morgunverð og er á leiðinni að drekka rauðsmára- og hvannarfræjateið sem ég var að hella mér upp á.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli