miðvikudagur, október 19, 2005

Í þetta blogg mun ég skrifa um líf mitt frá degi til dags.
Ég ætla að hafa þetta einfalt blogg, því músargreyið mitt er farið að yfirþyrma mig alveg á köflum. Þannig að þetta hér verður eins konar viðleitni til að halda í horfinu og stemma stigu við sívaxandi úbreiðslu á músardriti. Þetta á bara að verða svona hefðbundin dagbók um daglegt líf mitt og ef til vill fá að fljóta með hvers konar þankar um daginn og veginn á stundum, það er aldrei að vita.

Engin ummæli: