mánudagur, desember 12, 2005

Karen Blixen


Horfði í kvöld á þátt á RÚV um Karen Blixen, dönsku skáldkonuna sem bjó í Kenýa í mörg ár. Hef nú aldrei verið spes intresseruð í henni sem persónu, til þess var hún of snobbuð fyrir minn smekk, en hún var feykigóður penni.
Karen Blixen skrifaði öll sín handrit á sömu gömlu ritvélina
(man ekki hvað tegundin hét) sem hún eignaðist í Afríku.

Engin ummæli: