sunnudagur, desember 11, 2005


Vá, GIRNILEG SÍÐA,
svo ekki sé meira sagt!:

Súkkulaðimeistarinn

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Uss, þú ert agaleg að vera að sýna manni svona súkkulaði síður, jumm, bæði með bakflæði og má sko alveg missa nokkur kg.
Æ já, það eru svo góðir svona letidagar, skil ekki hvaða stress þetta er alltaf í fólki, en jæja, við erum öll misjöfn.
Kveðja, Þorbjörg
PS. Í hvaða lönd ertu búin að flytja mig núna, hehe, en ég bý sko í Fossvoginum, þarf að þefa upp heimilisfangið þitt.

Greta sagði...

Það stendur að þú búir í SnæLANDI 8 í blogginu þínu....?

Nafnlaus sagði...

Jamm, bý í Snælandi 8 í Fossvoginum, var nú bara svona aðeins að strýða þér, hvort þú værir búin að flytja mig til útlanda .....