miðvikudagur, maí 24, 2006

Dansk er dejlig!


Jæja, þá er ég búin að sækja um nám í dönsku til B.A. í háskólanum...púff!
Það verður
MJÖG gaman!

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott hjá þér að ætla að skella þér í skóla aftur, mikið vildi ég að ég hefði þetta úthald þitt - eða er ég kannski bara svona löt?
Dóttir mín var að koma úr dönskuprófi, ( hún hatar dönsku ),
sonur minn býr í Danmörku og hann hatar líka dönsku.
Gangi þér vel

Lalla

Unknown sagði...

Frábært hjá þér! :-)

Saumakona - eða þannig sagði...

Tak!

Mo'a sagði...

My son loves Danish and he lives in Denmark. My Husband and I studied Danish one and surprised our son and future daughter-in-law by greating them in Danish when they came home for Christmas. My husband finds Icelandic hard but Danish bearable. We must be able to get around in Danish because....here is hoping...our grandchildren will be Danish speaking. I have an easier time because somewhere in the past I had Danish classes as I was going through the school system in Iceland.
Good for you. Now I know where to go for help.

Saumakona - eða þannig sagði...

Jeg skal nok hjælpe dig, Móa! ;o)