þriðjudagur, maí 23, 2006

Þetta kom mér nú ekki á óvart...

You Failed 8th Grade Math

Oh no, you only got 6/10 correct!


Þetta kom betur út:

You Passed 8th Grade Geography

Congratulations, you got 9/10 correct!


Smellið hér ef þið vitið ekki hvert er fámennasta ríki Bandaríkjanna, en langar til að vita það!
Oh, nú langar mig svo þangað, eftir að hafa skoðað myndir þaðan. Mig sem hefur aldrei langað neitt sérstaklega að fara til Bandaríkjanna, því þá hef ég alltaf séð fyrir mér skýjakljúfa og byssubófa. En þetta landslag á þessum myndum sé ég oft fyrir mér í hugleiðslu. Þetta virðist allt svo kunnuglegt, ég held að það sé ekki bara úr bíó, heldur er ég viss um að ég hef verið einmitt þarna þegar ég var indíáni í fyrra lífi... ;o)

Engin ummæli: