Hér kemur slóð á "vinnings" Barbie-kjólinn í Project Runway, sem er á dagskrá RÚV á mikvikudagskvöldum. (Mér til nokkurrar undrunar var hægt að "seifa" myndina, svo ég set hana bara hér á síðuna líka). Flott dress! Mörg hinna eru hrein hörmung, finnst mér.
Vissuð þið að það er heilmikil greinargerð um Barbie á Wikipediu? Svo er hún meira að segja líka til á frímerki í USA!
3 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Er Barbie ekki dauð? Var það ekki viss kona sem drap hana? LOL ....
Það var fyrir mörgum árum á Akureyri fyrirlestur sem hér "Barbie er dauð", eða eitthvað þannig, eða "Er Barbie dauð". Það var örugglega hin mæta kona Jónína Ben. sem flutti þann fyrirlestur.
3 ummæli:
Er Barbie ekki dauð? Var það ekki viss kona sem drap hana? LOL ....
Lalla
Nei, hún er orðin fimmtug og enn sprelllifandi. Hver átti að hafa drepið hana???
Það var fyrir mörgum árum á Akureyri fyrirlestur sem hér "Barbie er dauð", eða eitthvað þannig, eða "Er Barbie dauð".
Það var örugglega hin mæta kona Jónína Ben. sem flutti þann fyrirlestur.
Lalla
Skrifa ummæli