laugardagur, júní 24, 2006

Tíminn og vatniðTíminn er eins og vatnið
og vatnið er kalt og djúpt
eins og vitund míns sjálfs.

Og tíminn er eins og mynd
sem er máluð af vatninu
og mér til hálfs.

Og tíminn og vatnið
renna veglaust til þurrðar
inn í vitund mín sjálfs.

Úr ljóði eftir Stein Steinarr, 1948

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ skvísa, ég verð endilega að fá að monnta mig svolítið af blogginu sem ég hef verið að basla við í nótt - ef manninn þinn langar til að rifja upp tónleikana, þá er þetta síðan - mont mont í mér

kveðja, Lalla

http://rogerwaterspinkfloyd.blogspot.com/

Saumakona - eða þannig sagði...

Flott síða hjá þér. Bendi honum á að kíkja. Takk fyrir þetta.
Kveðja, Greta

Saumakona - eða þannig sagði...

Kíktu á hinn popparann...;o)
(Myndin neðst á línkalistanum)

Nafnlaus sagði...

Flott hjá þér - held ég hafi fundið "my soulemate", skrifar maður það ekki svona annars? Og jafnvel orðin ástfangin, svona eins og ég varð ástfangin af John Lennon, ástfangin af því hvað þeir trúa á og þora að sýna það í verki.
Var að skoða blogg eftir tónleikana í Ísrael, og ansi margir þar sem hreinlega hata manninn - það er að segja Gyðingar sem búa í Ísrael - en það er erfitt að dæma, þegar maður býr ekki við svona aðstæður. Ísland er gott land.

Lalla

Lalla