þriðjudagur, júlí 11, 2006

Dúkkulísur

Í gamla daga voru sko til fallegar dúkkulísur. Sumar þeirra voru hreinustu listaverk, eins og þessi hérna.
Já, ég er komin aftur í dúkkulísuleik... ;o)
Svo fann ég í gramsi mínu á netinu heimasíðu hjá þessum meiriháttar flotta dúkkulísuteiknara.

Engin ummæli: