þriðjudagur, júlí 11, 2006

Vá...









...hvað ég er farin að hlakka til að byrja í dönsku í háskólanum í haust, það verður sko gaman! Hurra, hurra, hurra!
Það eina sem ég kvíði fyrir er að þurfa hugsanlega að vakna eldsnemma í niðamyrkri á morgnana í vetur og fara út í snjó og kulda, en þá ber að hafa í huga að árstíðir virðast mikið til vera að mást út hér á landi, í þessu tilviki blessunarlega, svo liggur við hér ríki eilíft haust...:o(

Engin ummæli: