mánudagur, júlí 24, 2006

Stórfölskyldan stækkar


Nýjasta viðbótin við stórfjölskylduna:
Ragna systir með barnabörnin sín, Rögnu Huld og nýfæddan bróður hennar:
"Nú er ég orðin stóra systir!"


P.s. Amman býr á Akureyri, það sést nú, rosa brún!
En hún fór til Benidorm í júní, svo brúnkan er víst ekki öll bara af því að "það er alltaf sól á Akureyri" ;o)

2 ummæli:

Ásta Hrönn sagði...

Voða dugleg stóra systir þarna á ferðinni.. :-)

Saumakona - eða þannig sagði...

Til hamingju með að vera orðin tvöföld móðursystir, Ásta mín!