laugardagur, júlí 22, 2006

Mallinn


Magapína í dag, sjálfsagt af of miklu kaffi og nammi, skamm. Bara drukkið rauðsmárate og borðað blómkál og brokkolí og banana í dag, flatt bælið og lesið "Þjófurinn" eftir Göran Tunström. Hef að vísu lesið hann áður, en kemur ekki að sök. Stundum er gott að vera gleymin. Las þar á undan "The Bluest Eye" eftir Toni Morrisson á sama hátt, enda eru tuttugu ár síðan ég las þá bók áður.

Engin ummæli: