föstudagur, ágúst 04, 2006

Heiti potturinn


Ég var að gramsa í ljósmyndunum mínum og fann þá þessa mynd: Það verður að segjast eins og er að ég tek mig alveg sérlega vel út í heitum potti! ... ;o) (?) Myndin var tekin fyrir níu árum síðan.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er alveg þrusuflott mynd

helgarkveðjur frá Löllu