miðvikudagur, desember 13, 2006

Jólafrí


Seinasta (seinna) prófið í dönskunni var í dag, svo nú er ég komin í jólafrí og fer að jólast eithhvað svona og þess háttar. Ekki það að ég sé nú neitt sérstakt jólabarn, ég tek þessu öllu með mikilli ró og geri sem minnst fyrir jólin. Hripa á nokkur jólakort, kaupi nokkrar jólagjafir og pakka inn, laga vel til og skreyti smá og kaupi eitthvað gott í matin. Þannig er nú það.

Engin ummæli: