sunnudagur, janúar 28, 2007
Geir Reginn
Barnsfaðir minn og vinur, Geir Reginn Jóhannesson, pabbi hans Eysteins míns, lést á heimili sínu þriðjudaginn 16. janúar, aðeins 57 ára að aldri. Hann var sérstæður maður, gáfaður, tilfinningaríkur, skapbráður mjög og ekki allra, en hjartahlýr og örlátur að sama skapi gagnvart vinum sínum. Ég sakna þess mikið að eiga aldrei eftir að hitta hann aftur hérna megin grafar. Blessuð sé minning hans.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Samhryggist innilega, þér og syni þínum.
Bestu kveðjur.
Þakka þér fyrir, Guný Anna.
Skrifa ummæli