sunnudagur, febrúar 11, 2007

M0ggablogg...

Jæja, skellti mér á Moggabloggið: http://saumakona.blog.is
Svo sem ekki mjög frábrugðið þessari síðu, ha,ha... :)
Verst að ég verð dálítið kvíðin við tilhugsunina um að blogga "á almannafæri", eins og mér finnst Moggabloggið vera, öfugt við Blogspot.com, undarlegt nokk og frekar kjánalegt!

Frábært viðtal við vitran mann: Herra Sigurbjörn Einarsson, biskup

Engin ummæli: