laugardagur, nóvember 05, 2005

Reykjavik © RTH Sigurdsson

Í dag var bjart og mjög fallegt veður. Lárus litli er hér um helgina. Fórum til systur minnar í dag að hjálpa henni að laga netpóstólfið sitt. Svo fóru þeir feðgar í sund og eru að koma heim núna!

Engin ummæli: