
...langþráða barst mér í gær, innihaldandi formlega tilkynningu að búið væri að úrskurða mig öryrkja, ásamt gulu bráðbirgðskírteini, sem á að tryggja mér viðeigandi afslætti á einu og öðru. Nú er næsta mál á dagskrá að láta taka af sér passamynd í varanlegt skírteini og að fara með skattkortið mitt á TR, þá er ég klár í öryrkjaslaginn!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli