sunnudagur, apríl 09, 2006

Draumur

Ég man ekki mjög oft hvað mig dreymir. Í morgun vaknaði ég með undarlega tilfinningu, mér fannst ég eiginlega vera að koma út úr einhverju öðru lífi, einhvers konar "double vie" tilfinning, mjög skrítið. Man að þarna í draumnum kynntist ég ungu pari, sem ég sem eldri kona var allt í einu búin að tengjast tilfinningaböndum og mér leið hálf illa að hafa yfirgefið þau með því að fara inn í daglega lífið mitt hérna, þar sem konan var hágrátandi og ég að reyna að hugga hana þegar ég vaknaði, - ég vildi helst sofna aftur og halda áfram að dreyma og sjá hvernig þetta færi...mjög furðuleg tilfinning.

2 ummæli:

Mo'a sagði...

I have had two dreams that I wanted to go back to in order to see the outcome.....wish it were possible to do.....or is it?
Let me know if you have a continuation of your dream.

Saumakona - eða þannig sagði...

No, I didn´t!