þriðjudagur, júlí 18, 2006

Dúkkulísudömur

Þessar dömur fylgdu með blaði af Hendes Verden sem ég rakst á í bókabúð um daginn. Ég er búin að skemmta mér við að klippa þær út og klæða þær í fínu kjólana og hattana sína...
Ha, ha, ég er víst gengin í barndóm, mér finnst svo gaman að klippa út!

2 ummæli:

Mo'a sagði...

I understand, I play all the time....I still love paper dolls.
I will be in Iceland on August 4th, I would love to have a cup of coffee and a chat with you.....do you think we could meet somewhere?

Saumakona - eða þannig sagði...

I would love to meet you too.
Please phone me when you get here: 695 9636.