
Það er vonandi að ekki verði farið að ráðgera að leggja landsvæði í dalnum undir íbúðarbyggð, en því miður er aldrei að vita hvað ráðamönnum dettur í hug í þeim efnum. En kannski er sú hætta ekki mikil vegna laxveiðiárinnar sem um dalinn rennur, ég held að hann sé friðaður vegna hennar.
Ég hlakka til að fara og sjá Máfinn fluttann á þessum slóðum seinna í mánuðinum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli