fimmtudagur, ágúst 10, 2006

Frá fíkjublaði til frakka



Þessa yndislegu litlu bók, sem gefin var út í Berlín árið 1955, hirti ég úr "ókeypis-kassanum" í Góða Hirðinum um daginn. Ég hugsa mér gott til glóðarinnar að leika mér aðeins með myndirnar, bæði þessar í lit á forsíðunni og þær svart hvítu inni í bókinni. Textinn er líka bráðskemmtilegur. Ég vildi aðeins óska að ég væri betri í þýsku, en þá er bara að draga fram orðabókina.

Engin ummæli: