Eldri systur mínar kannast við þessar myndir, nema eina, sem var á bakvið! Síðast liðinn fimmtudaginn tölti ég Laugaveginn, aldrei þessu vant, það er að segja þann í miðborg Reykjavíkur. Þá sá ég umhugsunarvert veggkrot, sem var mjög snyrtilega málað á húsgafl. Því miður var ég ekki með myndavél, en held ég muni þetta nokkurn veginn orðrétt:
"Why are some animals called PETS
- and other animals MEAT?"
Engin ummæli:
Skrifa ummæli